Fréttir

Brúðkaupsblómasýning

Dagana 22. - 25. apríl verður brúðkaupsblómasýning í Garðheimum

Vorblómamarkaður Garðheima 4. - 7. mars

Blómamarkaðsstemning á evrópska vísu. Full búð af fallegum blómum á frábæru verði.

Heimsending og fjöldatakmarkanir fram að jólum

Frá og með fimmtudeginum 10. desember megum við taka á móti 100 manns í verslun okkar. Það verður því ekki lengur hólfaskipt, en talið inní verslunina á álagsdögum. Opnunartími er frá 10-21 alla daga, en breytist í 10-22 frá og með mánudeginum 14. desember. Við bjóðum áfram uppá fría heimsendingu fram að jólum og verður tekið við pöntunum í heimsendingu til 21. desember.

Fjöldatakmarkanir til 2. des

Frá og með mánudeginum 16. nóvember mun verslun okkar vera opin frá kl 10-21 alla daga á ný. Við munum halda áfram með tveggja hólfa skiptinguna og höfum heimild fyrir því að hleypa 10 viðskiptavinum inní hvort hólf fyrir sig. 

Breytingar vegna hertra reglna

Vegna hertra reglna yfirvalda þurfum við að breyta fjöldatakmörkum og opnunartíma verslunarinnar. Áfram verður opið frá 10-21 um helgar, en frá 13-21 virka daga.

Frí heimsending

Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er yfir 4000 kr.

Sumarsmellur Garðheima 19. - 25. júní

Sumarsmellur Garðheima 19. - 25. júní

Vorverkin í garðinum

Nú þegar hlýna fer í veðri fara garðáhugamenn að streyma út í garða sína og ganga í vorverkin. Hér er stiklað á stóru og farið yfir nokkur algeng vorverk sem undirbúa garðinn fyrir sumarið. Í Garðheimum er fjöldi fagmanna sem er tilbúinn að aðstoða og veita ráðgjöf á öllum sviðum garðyrkjunnar.

Breyttur fermingardagur

Merkingar fermingarvara