Fréttir

Aðventukvöld 23. nóvember

Verið velkomin á aðventukvöld þann 23. nóvember

Opnunarhátíð

Dagana 2.-5. nóvember verður haldin opnunarhátíð Garðheima við Álfabakka.

Glæsileg opnunartilboð

Glæsileg opnunartilboð í verslun okkar að Álfabakka 6

Við erum flutt

Við höfum opnað nýja verslun að Álfabakka 6

Útsala - allt á að seljast!

Nú er allt í versluninni okkar á 25% afslætt!

Innköllun á Stokkrós

Vegna stokkrósarpússryðs (Puccinia malvacearum) í innflutum stokkrósum (Alaea rosea) innköllum við þær stokkrósir sem seldar voru hjá okkur í sumar. 

Rýmingar markaðstorg

Vegna flutninga á verslun okkar þá rýmum við til og bjóðum upp á vörur á 50-80% afslætti - alltaf eitthvað nýtt og spennandi að bætast á markaðstorgið.

Sumarsmellur Garðheima

Sumarsmellur Garðheima verður dagana 22. júní - 6. júlí þá bjóðum við 20% afslátt af sumarblómum, trjám, runnum, ávaxtatrjám, berjarunnum, sígrænum plöntum, rósum, fræjum, handverkfærum, bastkörfum og pottum.

Fermingarsýning 4.-5. febrúar 2023

Það gleður okkur að bjóða til fermingarsýningar í Garðheimum helgina 4.-5. febrúar milli kl 13-17.