Hekla Íslandi

Heklaíslandi sækir allan sinn innblástur í íslenska náttúru og hefðir. Verk Heklu eru fjölbreytt og notar hún margskonar efnivið s.s. ál, hör, tré og pappír. Markmið Heklaíslandi er að að hanna og framleiða gæða vörur með séríslenskum/norrrænum áhrifum.

1 2