Top line

Samtengjanlegt, lágspennt seríukerfi frá Sirius, með fíngerðari kapli en flest önnur útiseríukerfi og því ekki eins sterkt.  Hægt að tengja allt að 2000 LED á einn straumbreyti.  Blanda má saman hefðbundnum seríum, cluster og netum.  Hentar illa þar sem veðuraðstæður eru erfiðar og þar sem sjávarselta er mikil.