Backgammon - Kotrusett

Backgammon - Kotrusett
Backgammon - Kotrusett

Backgammon - Kotrusett

Fallegt Backgammon, kotru-, sett frá Ridley's

Borðspil ætlað tveimur spilurum, þar sem hvor spilari hreyfir litla leikmenn eftir teningakasti.
Sá spilari sem nær öllum sínum leikmönnum af borðinu vinnur.

Kotra er eitt elsta borðspil heims, um 5000 ára gamalt.

Auðvelt að læra, erfitt að verða meistari

Í öskjunni eru:

  • Borðspil
  • 15x grænir kotruleikmenn
  • 15x kremhvítir kotruleikmenn
  • 1x tvöföldunarteningur
  • 4x teningar
Vörunúmer O&L75342
Verð samtals:með VSK
5.850 kr.