Stjörnumerkjakort - Steingeit

Stjörnumerkjakort - Steingeit
Stjörnumerkjakort - Steingeit

Stjörnumerkjakort - Steingeit

STJÖRNUMERKI – Steingeit
Tækifæriskort eru skemmtileg gjafakort með mynd af stjörnumerki og texta um merkið ásamt plássi til að skrifa eigin kveðju. Kortin eru tilvalin sem hvers konar tækifæriskort og henta fyrir alla aldurshópa. Textinn inni í kortinu er jákvæður, fallegur og hvetjandi. Með kortinu fylgir hvítt umslag.

  • Stærð: 14 x 14 cm.
  • Efni: Hvítur pappír með áprentaðri mynd og texta.
Vörunúmer KOR96000
Verð samtals:með VSK
690 kr.