Karfan er tóm
Stílhrein og tímalaus hönnun á teppinu Silfur hafsins sem ofin er í bómull með síldarbeinamynstri gerir teppið sígilt og fallegt.Passar vel í sófann og eins sem rúmteppi.