Karfan er tóm
Abstrakt hlutur með fleiri en einn notkunarmöguleika var upphaflega það verkefni sem hönnuðinum Ólínu Rögnudóttur var falið og útkoman hefur slegið í gegn hérlendis.
Stærð: 9 x 3.7 x 12.5 cm
Hönnunarmerkið Fólk er nýsköpunarfyrirtæki stofnað árið 2017 til að ýta undir hönnun og framleiðslu sem styður sjálfbærni og hringrás hráefna auk þess að vera stökkpallur fyrir íslenska hönnuði á erlendri grundu. FÓLK vinnur að tilraunum á notkun á nýjum endurunnum hráefnum við framleiðslu hönnunarvöru í samstarfi við íslensk framleiðslufyrirtæki.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið alla daga frá 10:00 til 21:00