Karfan er tóm
Veglegur blómavasi frá Hübsch úr gleri. Vasinn er í grænum tón með hvítu munstri. Vasinn er handunninn, sem þýðir að engin vasi er nákvæmlega eins. Hæð vasans er passleg fyrir stóran og myndarlegan blómvönd.
Stærð: