Himalajaeinir

Himalajaeinir
Himalajaeinir

Himalajaeinir

Juniperus squamata  ́Blue Star ́ / Dvergbláeinir

  • Kúlulaga og þétt vaxtarlag, sígrænn runni og harðger.
  • Mjög hægvaxta, vex ekki nema 3-5 cm á ári
  • Barrið stálblátt og fær rauðleian blæ á veturna.
  • Góður í steinhæðir, ker eða í kirkjugarðinn.
  • Harðger.

Hæð plöntu: 20-25 cm

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
4.980 kr.