BHN Schnauzer AD

BHN Schnauzer AD
BHN Schnauzer AD

BHN Schnauzer AD

Þurrfóður sérstaklega ætlað fyrir Miniature Schnauzer hunda eldri en 10 mánaða.

  • Stuðlar að heilbrigðu þvagrásarkerfi, þar sem tegundinni hættir til að mynda þvagsteina.
  • Inniheldur formúlu andoxunarefna sem skerpa og viðhalda lit á feldi.
  • Fóðrið aðstoðar dýrið við að viðhalda kjörþyngd.
  • Sérstök áferð fóðurkúlnanna dregur úr tannsteinsmyndun.
  • Inniheldur salt í hárréttu magni til að hvetja til vatnsdrykkju og stuðla þannig að heilbrigðara nýrna- og þvagrásarkerfi án þess þó að hækka blóðþrýsting.
Vörunúmer RC255790
Verð samtals:með VSK
7.860 kr.
3 kg - 7.860 kr.
7,5kg - 16.350 kr.