Petis hráfóður 18 stk

Petis hráfóður 18 stk
Petis hráfóður 18 stk

Petis hráfóður 18 stk

Íslenskt hágæða hráfæði fyrir hunda!

Í fóðrið er notað íslenskt kjöt úr hrossum sem er náttúrulegur próteingjafi.
Kostir þess að nota hráfóður er að fóðrið fer betur í maga hunda, feldurinn verður glansandi og margir heilsufars- og meltingarkvillar verða betri og jafnvel hverfa.

Engin önnur aukaefni eru í vörunum annað en viðbætt steinefni og vítamín til að tryggja sem bestu næringu fyrir hundinn. Kjötið í fóðrinu er alveg hrátt og selst það frosið til að ferskleikinn haldi sér sem best.

  • 18 stk
  • 400 gr hver pakkning
  • Kælivara

Athugið
Ef senda á vöruna með flutningabíl þá leggst 20% ofan á hefbundinn flutning þarf sem varan þarf að vera í kæli.
Ekki er hægt að senda kælivöru með Póstinum.

Vörunúmer HU07200
Verð samtals:með VSK
9.950 kr.

Ráðlögð dagsþörf: Ráðlögð dagsþörf er 2-3% af þyngd, því má skipta niður í tvær máltíðir.

Hafa ber í huga að fóðurþörf skal miða við hreyfingu. Hundar sem hreyfa sig mikið þurfa því meira en hundar sem fá litla hreyfingu.

30 kg hundur 600-900 g
20 kg hundur 100-600 g
10 kg hundur 200-300 g
5 kg hundur 100-150 g

Innihald: Íslenskt hrossakjöt og viðbætt næringarefni.

Framleiðandi: Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki.