Chop Lickin Lamb þurrfóður

Chop Lickin Lamb þurrfóður
Chop Lickin Lamb þurrfóður

Chop Lickin Lamb þurrfóður

Chop Lickin Lamb þurrfóður

Barking heads

Chop Lickin Lamb​ fóður inniheldur 50% lambakjöt. Það bragðast frábærlega, getur látið feldinn glansa, gefur heilbrigða húð og dúllan þín geislar af ánægju, gleði og hreysti. Chop Lickin Lamb​ er bragðgott og inniheldur 50% lambakjöt. Engin sláturúrgang (by-products), heldur ekta lambakjöt. Þetta kjöt er frábær uppspretta góðs prótín og helst hönd í hönd við dásamlegan gljáandi feld og heilbrigða húð ásamt því að bæta lið- og liðamótaheilsu. 

Stærð:

  • 2 kg
  • 12 kg
Vörunúmer PC1100
Verð samtals:með VSK
3.580 kr.
Chop Lickin Lamb þurrfóður 2kg - 3.580 kr.
Chop Lickin Lamb þurrfóður 12kg - 15.400 kr.

Lýsing:

Laust við hveiti og bygg – minnkar líkur á óþoli (ofnæmi sem er tengt klóri)
Húð- og Feldheilsa – ákjósanlegt hlutfall Omega-3 og Omega-6 fitusýra til að minnka kláða og hárlos
Mjaðma- og liðamót vernd – Glúkósamín og kondrótín næra, byggja upp og vernda brjósk í liðum
Bragðgott – say no more! Hundurinn þinn sýnir þér hvað við meinum

Inniheldur: Innihaldsefni sem eru náttúruleg, hrein og frábærlega næringarrík.
Inniheldur ekki: Bragðbætandiefni, litarefni, rotvarnarefni og erfðabreytt matvæli.

Innihald.: Lambakjöt (35%), Brún hrísgrjón (14%), Þurrkað lambakjöt (14%), Hrísgrjón, Hafrar, Baunir (5%), Sólblómaolía, Lambakjötsoð (3%), Laxalýsi, Alfalfa, Steinefni, Þurrkað grænmeti, Tómatar, Sjávarjurtir, Heilsujurtir (oreganó, rósmarín, timjan).
Efnagreining.: Prótín 23%, Fita 17%, Trefjar 3%, Ólífræn efni 9%, Raki 8%, Omega-6 (2.9%), Omega-3 (2.2%)
Vítamín.: Vitamin A (Retinyl Acetate) 17,308 IU, Vitamin D3 (Cholecalciferol) 1,400 IU, Vitamin E (Rac-alpha Tocopherol Acetate) 192 mg.
Steinefni.: Zinc (as Zinc Chelate of Glycine Hydrate) 100 mg, Iron (as Iron (ll) Chelate of Glycine Hydrate) 60 mg, Copper (as Copper (II) Chelate of Glycine Hydrate) 7 mg,
Manganese (as Manganese Chelate of Glycine Hydrate) 6 mg, Iodine (as Calcium Iodate Anhydrous) 1.5 mg, Selenium (as Organic Selenium Saccharomyces Cerevisiae CNCM I-3060) 0.1 mg.