Kaffi og trufflur

Kaffi og trufflur
Kaffi og trufflur

Kaffi og trufflur

Klassísk gjöf fyrir kaffi og súkkulaði unnendur:

  • Belgískar súkkulaðitrufflur Cappuccino eða Hazelnut.
  • Hátíðarkaffi, 250 g malað frá Kaffitár.  Lýsing á blöndunni í ár er eftirfararandi: Gvatimalakaffi - Jafnvægi er á milli sætu og ávaxtar og það gerir bollann ljúffengan.  Vínarbrennsla -  Kaffið er með bragðtónum af dökkum berjum og kryddi ásamt súkkulaði. Jafnvægi er á milli sætu og ávaxtar og það gerir bollann ljúffengan. Kaffið smellpassar með kökum en einnig er það gott eftir mat.
Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
2.980 kr.