Herrasnyrtivörusett

Herrasnyrtivörusett
Herrasnyrtivörusett

Herrasnyrtivörusett

Frábært snyrtivörusett frá Gentelmen´s hardware sem inniheldur sturtusápu (sjampó, sturtusápu og raksturssápu) andlitskrem og rakakrem. Með gjafaöskjunni fylgir fallegur blómvöndur. 


Gjöfin er pökkuð inn í sellofan og skreytt með fallegum borða. 

Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Það má gera ráð fyrir að ekki nákvæmlega sömu tengundir af blómum séu til í verslun okkar eins og er á myndinni, en við reynum að fara eins nálægt fyrirmyndinni og við getum hverju sinni.

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
11.570 kr.
Upplýsingar um afhendingartíma