Dekurkarfan

Dekurkarfan
Dekurkarfan

Dekurkarfan

Dekurkarfan er falleg gjöf sem gleður bæði líkama og sál. Durance er náttúrlegur ilmur frá Province héraði í Frakklandi.
Gjafakörfunni er pakkað inn með glæru loki og fallegum borða.

Dekurkarfan inniheldur:

  • Silkimjúkt bodylotion með rósa ilm frá Durance
  • Sturtusápu með rósa ilm frá Durance
  • Dásamlegar hindberjatrufflur frá La Praline

Hægt er að fá blómvöndinn Snót með körfunni (vasinn fylgir ekki með).


Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
11.800 kr.
Dekurkarfan - 6.900 kr.
Blómvöndurinn Snót - 11.800 kr.Veldu afhendingu:
Upplýsingar um afhendingartíma
Pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara.