Lyon sælkerakarfan

Lyon sælkerakarfan
Lyon sælkerakarfan

Lyon sælkerakarfan

Þessi sælkerakarfa inniheldur vörur frá Stonewall kitchen; Traditional Brownie Mix, Sea Salt Carmel Sauce og Dark Chocolate Sea Salt Carmel Sauce. Allt sett í fallega körfu og skreytt með sellofan og fallegum borða. Með körfunni er svo hægt að bæta við dásamlegum blómvendi í takt við þann sem sést hér á myndinni. 


Undirlag í gjafakörfum okkar getur verið breytilegt en er alltaf sambærilegt því sem sést á myndinni hér. 

Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Það má gera ráð fyrir að ekki nákvæmlega sömu tengundir af blómum séu til í verslun okkar eins og er á myndinni, en við reynum að fara eins nálægt fyrirmyndinni og við getum hverju sinni.

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
4.570 kr.
Blómvöndur - 9.470 kr.
Sælkerakarfa 2 - 4.570 kr.Veldu afhendingu:
Upplýsingar um afhendingartíma
Pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara.