Ólífuolía og sjávarsalt

Ólífuolía og sjávarsalt
Ólífuolía og sjávarsalt

Ólífuolía og sjávarsalt

Fallegur gjafapoki með ólífuolíu og sjávarsaltsblöndu frá Nicolas Vahé. Saltið hentar vel á fisk, kjúkling, grænmeti og kjöt. Ólífuolían er einkar góð á salatið, með ostunum og á ferskt pasta.

Með gjöfinni fylgir fallegur blómvöndur en innihaldið er sett í fallegan gjafapoka og skreytt með borða.


Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Það má gera ráð fyrir að ekki nákvæmlega sömu tengundir af blómum séu til í verslun okkar eins og er á myndinni, en við reynum að fara eins nálægt fyrirmyndinni og við getum hverju sinni.

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
8.540 kr.
Upplýsingar um afhendingartíma