Kertahringur

Kertahringur
Kertahringur

Kertahringur

Fallegur kertahringur úr lifandi blómum sem samanstendur af nellikum og bleikum krýsum, ásamt blöndu af grænu.
Hægt er að fá kertahringinn með annari litasamsetningu. 

Kertið fylgir ekki með skreytingunni.


Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu