Elliðaey er ljúfur vöndur með blómum í fjólubláum tónum með grænu gefa fallegt yfirbragð. Inniheldur blóm eins og silkivönd, strá, veróniku, gagel og ýmsu grænu. Vöndinn er hægt að fá með og án vasa.
Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.