Seríur

Garðheimar státa af meira úrvali af seríum en nokkru sinni fyrr.

Nýjungarnar í ár liggja í díóðu (led) seríum. 

Díóðan endist margfalt lengur en aðrar perur og lækkar rafmagnsreikninginn um amk 70%.  Einnig eru þær samtengjanlegar sem henta sérlega vel fyrir húsfélög og stærri hús.

Vinsælar seríur

30.11.2010

Seríur, perur, straumbreytar...

Nokkrir praktískir punktar um seríur og rafmagn frá starfsfólki Garðheima!   Segja má að um tvær megintegundir sé að ræða í inni- og útisderíum.
a) Seríur með straumbreyti (= býr til lágspennu) virka þannig: ef ein pera í seríu springur, þá slokknar á 8-10 perum. Ef straumbreytir er fyrir útiseríur, má serían vera úti. Hins vegar þarf að hafa í huga að ef seríur eru þunnar og mikið skraut á þeim, þá ekki ráðlagt að hafa þær úti á Íslandi sökum veðurfars.
b) Seríur án straumbreytis (220 volt) virka þannig: ef ein pera springur, þá slokknar á öllum perunum í seríunni.


31 - 1 af 1
1 
Leita