Íslenskar lækningarjurtir

Nánar

Anna Rósa Grasalæknir og Íslenskar Lækningajurtir

Í þessari yfirgripsmiklu og vönduðu bók er gerð grein fyrir lækningamætti íslenskra jurta, sögu þeirra og notkun. Hér birtist í fyrsta sinn á prenti samantekt á þeim vísindalegu rannsóknum sem gerðar hafa verið á íslenskum lækningajurtum. Fjallað er um sögu þeirra, notkun og tínslu, greint frá aðferðum við vinnslu og gefnar uppskriftir. Fjöldi glæsilegra ljósmynda prýðir bókina en heiðurinn af þeim á Erling Ólafsson, skordýrafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands.

 

„Hér er komin frábær bók þar sem Anna Rósa sameinar vísindalega nálgun og aldagamla þekkingu á íslenskum lækningajurtum. Verkið einkennist af faglegum og ítarlegum lýsingum á jurtum og eiginleikum þeirra ásamt mjög fallegum myndum. Bókin er einstakt uppflettirit sem getur nýst hverjum þeim sem hefur áhuga á íslenskri náttúru í öllum hennar fjölbreytileika – þessi bók á eftir að verða sígilt verk!“

Veldu magn:

Almennt verð: 6.230 kr.
Verð 6.230 kr. Setja í körfu
// Til baka
Leita