Dulin veröld

Nánar

Dulin Veröld Smádýr Á Íslandi

Í þessari bók birtist í fyrsta sinn heildstætt yfirlit yfir helstu smádýr í íslenskri náttúru. Í stuttum og greinargóðum texta er fjallað um hvert dýr og gerð grein fyrir lífferli þess. Ljósmyndir í bókinni sýna okkur inn í veröld sem fæstir hafa augum litið og eru einstæður vitnisburður um þá fegurð sem þessi örsmái heimur býr yfir.
Vara uppseld
Almennt verð: 1.490 kr.
Verð 1.490 kr.
// Til baka
Leita