Íslenska plöntuhandbókin

Nánar

Íslenska Plöntuhandbókin

BLÓMPLÖNTUR OG BYRKNINGAR

Íslenska plöntuhandbókin er einhver vinsælasta handbók sinnar tegundar og birtist nú í nýjum búningi, ríkulega aukin og endurbætt. Fjallað er um 465 tegundir plantna, þar af margar sem hafa bæst við íslenska flóru á undanförnum árum

Lýst er sérkennum hverrar plöntu í gagnorðum texta; útliti hennar, stærð, blómgunartíma, umhverfi og útbreiðslu. Litmynd er að hverri tegund ásamt skýringarteikningu og úrbreiðslukorti sem byggt er á nýjustu upplýsingum. Við flokkun plantnanna er raðað erftir blómalit og öðrum áberandi einkennum, og einnig eru í bókinni gagnlegir efnislyklar. Allt þetta gerir það að verkum að bókin nýtist almenningi vel til að þekkja sundur plöntur og fræðast um hina fjölbreyttu og fögru flóru landsins.

Veldu magn:

Almennt verð: 5.190 kr.
Verð 5.190 kr. Setja í körfu
// Til baka
Leita