Ræktum sjálf

Nánar

Ræktum Sjálf

GRÆNMETI, ÁVEXTIR, KRYDDJURTIR OG BER

Ræktum sjálf er einföld og handhæg bók fyrir alla garðræktendur, hvort sem þeir hafa reynslu af ræktun matjurta eða eru byrjendur. Í bókinni eru upplýsingar um hvenær og hvernig er best að sá eða planta, hvernig hægt er að láta ræktunina ganga sem best og hvaða uppskerutími hentar fyrir hverja tegund.

Meðal efnis:
  • Hver eru heppilegustu yrkin fyrir íslenskar aðstæður?
  • Hvernig má forðast sjúkdóma og meindýr?
  • Hversu mikið þarf að vökva?
  • Hvernig eru ávaxtatré klippt?
Vara uppseld
Almennt verð: 4.990 kr.
Verð 4.990 kr.
// Til baka
Leita