Matjurtir

Nánar

Við Ræktum Matjurtir

"Matjurtir" er fjórða bókin í ritaröðinni "við ræktum". Í bókinni er fjallað um 40 tegundir matjurta sem ræktaðar eru utanhúss hér á landi. Bæði vel kunnar grænmetistegundir og lítt reyndar sem spennandi er að spreyta sig á. Ritstjóri bókarinnar er Auður I. Ottesen en ásamt henni skrifa hana valinkunnir fag- og fræðimenn.

Skýrt er frá uppruna tegundanna sem teknar eru til umfjöllunar, eðliseinkennum þeirra og yrkjum, ásamt hollustu og lækningarmætti. Farið er yfir sjúkdóma og skordýr, notkun eiturefna og lífrænna lausna gegn vágestum og sjúkdómum og lýst nokkrum aðferðum við geymslu og matreiðslu. Í bókinni er jafnframt fjöldi uppskrifta, bæði af alþjóðlegum og hversdagslegum toga.

Bókin er ríkulega myndskreytt, auðlesin og gagnast jafnt leikum sem lærðum.
Vara uppseld
Almennt verð: 3.500 kr.
Verð 3.500 kr.
// Til baka
Leita