Garðblómabókin

Nánar

Garðblómabókin

Í bókinni


  • eru inngangskaflar þar sem m.a. er fjallað um nafngiftir plantna, ræktun. fjölgun og umhirðu garðblóma, jarðveg, áburð, safnhauga, skjól í görðum, sólreiti, blómabeð, steinhæðir og steinbeð, plöntuval í blómabeð, sumarblóm, lauk- og hnýðisjurtir, grasflatir og blómaengi
  • er fjallað um yfir 400 ættkvíslir og einkennum þeirra lýst
  • er fjallað um nokkuð á annað þúsund tegundir garðblóma og auk þess fjölmörg afbrigði þeirra, tilbrigði og sortir
  • eru íslenskar og latneskar skrár yfir öll plöntunöfn
  • eru tæplega 800 litmyndir af garðblómum í íslenskum görðum
  • er umfjöllun um langflestar tegundir, afbrigði og sortir garðblóma sem reynd hafa verið í íslenskum görðum og gefið hafa góða raun.
Vara uppseld
Almennt verð: 1.990 kr.
Verð 1.990 kr.
// Til baka
Leita