Tækjaleiga

Tækjaleiga Garðheima er staðsett í tækjadeildinni.  Leigan þjónustar einstaklinga, garðverktaka, sveitarfélög, skógræktarfélög og smærri fyrirtæki.

 


Meðal tækja eru keðjusagir, sláttuorf, hekkklippur frá Stihl.  Einnig smágröfur, beltavagnar, stærri kurlarar, lyftur og jarðvegsþjöppur. Leigan verður þróuð í takt við þarfir viðskiptavina.

Boðið er upp á leigu á tækjunum og síðan val um kaup í kjölfarið, eða eftir því sem hentar hverjum og einum.

OPNUNARTÍMI

Sumaropnun frá 2.maí til 16.ágúst
Virka daga 9-18, 10-16 laugardaga lokað sunnudaga.

Vetraropnun, frá 15. Ágúst til 2.maí
Virka daga 8-17, lokað um helgar


Garðheimar Tækjaleiga, Stekkjarbakka 4-6

Hafðu samband, beinn sími:  8643325.  Sendu fyrirspurnTækjaleiga

Gæludýraklúbbur
Leita