Réttu Græjurnar

 

Garðheimar hafa um árabil þjónustað garðyrkjubændur jafnt sem hobbý ræktandann með tæki og tól!  Við bjóðum allt frá litlum handklippum upp í stór tæki og keðjusagir.

Stihl er merki sem atvinnumenn í garð- og skógrækt þekkja af góðri raun.  Nú er hægt að kaupa eða leigja, jafnvel prófa græjurnar fyrst í leigunni okkar, og ákveða kaup í framhaldinu!

28.08.2012

Grisjun / kurlun

Ólafur Erling Ólafsson hefur nú komið til samstarfs við Tækjaleigu Garðheima og bjóðum við nú alhliða lausn fyrir eigendur sumarhúsalóða í grisjun og kurlun á efni.
Ólafur hefur mikla reynslu í grisjun sumarhúsalóða, útivistarsvæða og skógarreita, en hann hefur starfað við grisjun í 17 ár.

01.02.2011

Laski stubbatætari

Reykjavíkurborg festi á dögunum kaup á stubbatætaranum Laski F450 E.  Stubbatætarinn tætir niður stubbinn sem eftir stendur eftir trjáfellingu, alveg niður fyrir grasrót.


31 - 2 af 2
1 

Réttu Græjurnar

Garðyrkjuklúbbur
Leita