Matseðill

spiran
Matseðill vikuna 23. október - 29. október
Réttur dagsins Súpa dagsins
Mánudagur

Kjúklingur í tómat og hvítlauk ásamt sætum kartöflum og salötum dagsins 1890.-

 
Ofnbakaður þorskur með kryddjurtarhjúp, sætum kartöflum og salötum dagsins 1890.-

 
Pönnusteikt ommiletta með kartöflum, grænmeti og salötum dagsins 1890.-

 
Kjúklingasalat með kokteiltómötum, papriku, kasjúhnetum, parmesan osti og franskri Vinaigrette dressingu 1890.-

Timiankrydduð sveppasúpa (V)

Þriðjudagur

Kjúklingur í karrý, kókos og spínati með brúnum hrísgrjónum og salötum dagsins 1890.-

 
Steiktur lax með Hollandaisesósu ásamt kartöflusmælki og salötum dagsins 1990.-

 
Blómkáls og möndlubuff með brúnum hrísgrjónum og salötum dagsins (V) 1890.-


Pönnusteikt ommiletta með kartöflum, grænmeti og salötum dagsins 1890.-


Kjúklingasalat með kokteiltómötum, papriku, kasjúhnetum, parmesan osti og franskri Vinaigrette dressingu 1890.-

Gulrótar, döðlu og karrýsúpa (V)

Miðvikudagur

Pönnusteikt kjúklingabringa í sítrónu og timian með steiktum kartöflukubbum,
sveppasósu og salötum dagsins 1990.-

 
Pönnusteiktur steinbítur með flúðasveppum og lauk ásamt
kartöflukubbum og salötum dagsins 1890.-

 
Spínatlasagna með pestói og salötum dagsins (V) 1890.-

  
Pönnusteikt ommiletta með kartöflum, grænmeti og salötum dagsins 1890.-

  
Kjúklingasalat með kokteiltómötum, papriku, kasjúhnetum, parmesan osti og franskri Vinaigrette dressingu 1890.-

 


 Tómat og kryddjurtarsúpa (V)

Fimmtudagur

Ofnbakaður þorskur í sítrónu og möndluhjúp með kartöflusmælki og salötum dagsins 1990.-

 
Lambalæri í hvítlauk og timian með soðsósu, kartöflusmælki og salötum dagsins 2090.-

  
Svartbauna og hnetuborgari inni í sætum kartöflum með kartöflusmælki og salötum dagsins (V) 1890.-

  
Pönnusteikt ommiletta með kartöflum, grænmeti og salötum dagsins 1890.-

  
Kjúklingasalat með kokteiltómötum, papriku, kasjúhnetum, parmesan osti og franskri Vinaigrette dressingu 1890.-

Aspassúpa (V)

Föstudagur

Nautasteik með Bearnaise eða soðsósu og bökuðu kartöflusmælki ásamt salötum dagsins 2190.-

 
Svartbauna og hnetuborgari inni í sætum kartöflum með kartöflusmælki og salötum dagsins (V) 1890.-

 

 Pönnusteikt ommiletta með kartöflum, grænmeti og salötum dagsins 1890.-

 
Kjúklingasalat með kokteiltómötum, papriku, kasjúhnetum, parmesan osti og franskri Vinaigrette dressingu 1890.-

 

Á föstudögum erum við með rétti dagsins í boði 11:00 -14:00


Brunch hlaðborð laugardaga og sunnudaga 

11:30-15:00


Verð á mann 2.990 kr 

Verð fyrir 6-12 ára 1.495 kr 

Börn 5 ára og yngri borða frítt 


Grænmetissúpa (V)

* Borinn fram með salötum dagsins.
               

 Matarkyns

 

Súpa dagsins með brauði
Réttur dagsins  (alla virka daga) 

Réttur dagsins  (steikardagar)
Léttur réttur 

Spírulokan

Spíru vefja 

 

 Verð

 

1.190,- kr.
1.890,- kr.
2.090,- kr.
1.790,- kr.


1.190,- kr.

1.190,- kr.

Kaffidrykkir

Americano
Espresso
Tvöfaldur Espresso
Cappucino
Tvöfaldur Cappucino
Latté
Tvöfaldur Latté
Macchiato
Tvöfaldur Macchiato
Swiss Mocca
Heitt súkkulaði
Frappó
Frappó Skinny
Cortado tvöfaldur
Flatwhite tvöfaldur

 

Verð

500 kr
445 kr
495 kr
500 kr
550 kr
500 kr
550 kr
535 kr
585 kr
650 kr
550 kr
800 kr
695 kr
500 kr
500 kr

 Óáfengir drykkir

 

Gos
Lífrænir safar
Safar í fernu
Safar í flösku
 

Verð

 

  310,- kr.
  420,- kr.
  190,- kr.
  230,- kr. 

Áfengir drykkir

 

Hvítvín Gato Negro
Hvítvín Lindemans
Rauðvín Gato Negro
Rauðvín Lindemans
Egils Gull
Egils Lite

Stærð

 

187 ml.
187 ml.
187 ml.
187 ml.
330 ml.
330 ml.

Verð

 

  990,- kr.
1250,- kr.
  990,- kr.
1250,- kr.
  750,- kr.
  750,- kr.

Þriðjudagur, 24 okt. 2017

Réttur dagsins

Kjúklingur í karrý, kókos og spínati með brúnum hrísgrjónum og salötum dagsins 1890.-

 
Steiktur lax með Hollandaisesósu ásamt kartöflusmælki og salötum dagsins 1990.-

 
Blómkáls og möndlubuff með brúnum hrísgrjónum og salötum dagsins (V) 1890.-


Pönnusteikt ommiletta með kartöflum, grænmeti og salötum dagsins 1890.-


Kjúklingasalat með kokteiltómötum, papriku, kasjúhnetum, parmesan osti og franskri Vinaigrette dressingu 1890.-

Súpa dagsins

Gulrótar, döðlu og karrýsúpa (V)


Spíran
Leita