Matseðill

spiran
Matseðill vikuna 21. ágúst - 27. ágúst
Réttur dagsins Súpa dagsins
Mánudagur

Kjúklingur í jarðhnetusósu ásamt sætum kartöflum, jógúrtsósu og salötum dagsins 1890.-

 
Pönnusteikt ommiletta með kartöflum og grænmeti ásamt salötum dagsins 1890.-

 
Ofnbakaður þorskur í austurlenskum hjúp með kókossósu og salötum dagsins 1890.-

Sterk tómatsúpa (V)

Þriðjudagur

Ítalskar kjötbollur með kartöflumús, tómatsósu og salötum dagsins 1990.-

 
Steiktur lax með Hollandaisesósu ásamt kartöflusmælki og salötum dagsins 1890.-

 
Svartbauna og sætkartöflu burrito með hýðishrísgrjónum og salötum dagsins (V) 1890.-

Sveppasúpa (V)

Miðvikudagur

Pönnusteikt kjúklingabringa í sítrónu og timian með steiktum kartöflukubbum,
sveppasósu og salötum dagsins 1990.-

 

Ofnbakaður þorskur með aspas-ostafyllingu ásamt kartöflukubbum og salötum dagsins 1890.-

 
Spínatlasagna með pestói og salötum dagsins (V) 1890.-

Blómkáls og kúmensúpa (V)

Fimmtudagur

Ofnbökuð langa í lime og chili með kartöflusmælki og salötum dagsins 1890.-

 

Lambalæri í hvítlauk og timian með kartöflusmælki, undurfallegri brúnni sósu
og salötum dagsins 1990.-

 

Svartbauna og hnetuborgari inni í sætum kartöflum með kartöflusmælki og salötum dagsins (V) 1890.-

Gulrótar og engifersúpa (V)

Föstudagur

Naut með Bearnaise eða soðsósu og bökuðu kartöflusmælki ásamt salötum dagsins 2090.-

 

Svartbauna og hnetuborgari inni í sætum kartöflum með kartöflusmælki og salötum dagsins (v) 1890.-

Grænmetissúpa (V)

* Borinn fram með salötum dagsins.
               

 Matarkyns

 

Súpa dagsins með brauði
Réttur dagsins  (alla virka daga) 

Réttur dagsins  (steikardagar)
Léttur réttur 

Spírulokan

Spíru vefja 

 

 Verð

 

1.190,- kr.
1.890,- kr.
2.090,- kr.
1.790,- kr.


1.190,- kr.

1.190,- kr.

Kaffidrykkir

Americano
Espresso
Tvöfaldur Espresso
Cappucino
Tvöfaldur Cappucino
Latté
Tvöfaldur Latté
Macchiato
Tvöfaldur Macchiato
Swiss Mocca
Heitt súkkulaði
Frappó
Frappó Skinny
Cortado tvöfaldur
Flatwhite tvöfaldur

 

Verð

500 kr
445 kr
495 kr
500 kr
550 kr
500 kr
550 kr
535 kr
585 kr
650 kr
550 kr
800 kr
695 kr
500 kr
500 kr

 Óáfengir drykkir

 

Gos
Lífrænir safar
Safar í fernu
Safar í flösku
 

Verð

 

  310,- kr.
  420,- kr.
  190,- kr.
  230,- kr. 

Áfengir drykkir

 

Hvítvín Gato Negro
Hvítvín Lindemans
Rauðvín Gato Negro
Rauðvín Lindemans
Egils Gull
Egils Lite

Stærð

 

187 ml.
187 ml.
187 ml.
187 ml.
330 ml.
330 ml.

Verð

 

  990,- kr.
1250,- kr.
  990,- kr.
1250,- kr.
  750,- kr.
  750,- kr.

Miðvikudagur, 23 ágú. 2017

Réttur dagsins

Pönnusteikt kjúklingabringa í sítrónu og timian með steiktum kartöflukubbum,
sveppasósu og salötum dagsins 1990.-

 

Ofnbakaður þorskur með aspas-ostafyllingu ásamt kartöflukubbum og salötum dagsins 1890.-

 
Spínatlasagna með pestói og salötum dagsins (V) 1890.-

Súpa dagsins

Blómkáls og kúmensúpa (V)


Spíran
Leita