Spíran

spiran
   
            
                                                                                                                         
             

Opnunartími 

Spíran er opin mánudag til föstudag 11:00 -16:00

 

Á laugardögum og sunnudögum bjóðum við upp á
Brunch hlaðborð 11:00 -15:00


------------------------------------------------------------------------------------------------------

Við bjóðum upp á hollan og góðan mat í hádeginu alla virka daga,

ásamt kaffi og bakkelsi fram eftir degi.

 

 Við matreiðum heiðarlegan mat sem er gerður er frá grunni úr góðu hráefni. 

 

 

11:30-13:30 Mánudaga - Fimmtudaga

11:00-14:00 Föstudag

 

Gerum tilboð í hádegisverð fyrir fyrirtæki

  

Borðapantanir eru í síma 5403340

 

  

Hópabeiðnir sendist á kokkarnir@kokkarnir.is

Tölvupóstum er svarað á virkum dögum til kl 16:00 

  

Vertu velkomin í Spíruna, Garðheimum!Mánudagur, 16 sep. 2019

Réttur dagsins

  

Avókadó rist með tómötum og frækurli (G,H,V)

1.890.-

 

Kjúklingur í tómat og hvítlauk ásamt kartöflum og salötum dagsins 

2.190.-

 
Ofnbakaður þorskur í austurlenskri kryddjurtarmarineringu með kókossósu og salötum dagsins

1.990.-

  
Pönnusteikt ommeletta með kartöflum, grænmeti og salötum dagsins (E)

1.890.-

 
Kjúklingasalat með kokteiltómötum, papriku, kasjúhnetum,
parmesan osti og franskri Vinaigrette dressingu (M,H)

2.190.-

 

(M) - Mjólk (G) - Glútein (E) – Egg
(H) – Hnetur - (V) - Vegan

 

Súpa dagsins

Brokkolisúpa 

með brauði og hummus (V)

1.390 kr


Spíran
Leita