Spíran

spiran

Spíran er fjölskylduvænn bistro staður á efri hæð Garðheima þar sem í boði er hollur og góður matur í hádeginu alla virka daga og kaffi og bakkelsi fram eftir degi.

Matseðillinn er breytilegur sem þýðir að það er alltaf eitthvað nýtt og ferskt í matinn á hverjum degi. Lögð er áhersla á mat sem gerður er frá grunni úr góðu hráefni. 

 

Opnunartími og borðapantanir

Spíran er opin mánudag til föstudag frá kl. 11-16 og laugardaga kl. 12-16. 
Borðapantanir og hópabeiðnir sendist á Borðapantanir eða í s: 5403340 / 5403300.
Vertu velkomin í Spíruna, Garðheimum!

Þriðjudagur, 23 maí 2017

Réttur dagsins

Sterkur hakkréttur með hýðishrísgrjónum og salötum dagsins 1990.-


Gratineraður plokkfiskur með Bearnaise sósu og salötum dagsins 1890.-


Pestó hnetusteik með sætum kartöflum ásamt salötum dagsins (v) 1890.-

Súpa dagsins

Mexíkó tómatsúpa


Spíran
Leita