Jól 2013

Jól 2013

Norræn jólastemming

Svo dásamlega einfalt, náttúrulegt, fallegt...

Simply Chocolate jólasúkkulaði

Nýtt danskt súkkulaði fyrir súkkulaðidýrkendur. Simply Chocolate sem staðsett er í Kaupmannahöfn, notar aðeins besta fáanlega hráefnið í súkkulaðigerðina. Engin aukaefni, aðeins náttúruleg efni, einfaldleikinn í fyrirrúmi. Bragðið er dásamlegt, það verður ekki aftur snúið þegar þú hefur einu sinni smakkað..

Ljósadýrð

Brotabrot af ljósadýrð Garðheima. Skapaðu notalega stemmingu úti sem inni með fallegri seríu.

Jólagjafirnar

jólagjafirnar, pappírinn, böndin, kortin...


LífsstíllLeita