02.02.2013
Fermingarsýning Garðheima fer fram helgina 2-3.febrúar. Danssýning, tískusýning, fermingargreiðslur, myndatakan, fermingarmaturinn ofl.
24.01.2013
Á að gleðja bóndann á bóndadaginn? Öllum bóndadagsgjöfum fylgir 2 fyrir 1 í bíó, út að borða og í dekur. Túlípanatilboð!
07.01.2013
Hluti ágóða af jólatrjáasölunni okkar þessi jólin rann til Mæðrastyrksnefndar.
27.12.2012
Sláðu í gegn í partýinu! Skýjaluktir eru luktir/ljósker sem svífa á loft. Kveikt er á litlum vaxkubbi og luktin fyllist af heitu lofti þar til hún tekst á loft.. Verð kr. 890,- margir skemmtilegir litir.
13.12.2012
Þennan veturinn bjóðum við upp á eplatré, kirsuberjatré, perutré og plómutré.
Trén eru 2ja - 3ja ára að aldri, og eru til afhendingar ræktunarvorið 2013. Skemmtileg gjöf fyrir garðeigendur. Verð kr. 7.500,-
10.12.2012
Það er kósí stemning í gróðurhúsinu okkar fyrir jólin. Við bjóðum upp á heitt kakó meðan þú velur þér draumatréð. Með kaupum á jólatré í Garðheimum styrkir þú Mæðrastyrksnefnd í leiðinni. Smelltu á nánar fyrir verðlista o.fl.
10.12.2012
Á dögunum gerði fréttastofa RÚV óformlega verðkönnun á nordmannsþin, og koma Garðheimar vel út samkvæmt þeirri könnun.
03.12.2012
Á myndinni eru Margrét Margeirsdóttir og Guðrún Jónsdóttir að afhenda jólakúlurnar sem Gerðubergskonur prjónuðu á dögunum. Jólatréð með kúlunum verður í Garðheimum fram að aðventu en verður þá flutt í félagsmiðstöðina Gerðubergi. Á myndinni er einnig Sigurrrós Kristinsdóttir frá Garðheimum, sem tók á móti konunum og afhenti tréð Gerðubergi til eignar.
01.12.2012
Fallegir aðventukransar á tilboði um aðventuhelgina 1-2.des.
13.11.2012
Uppáhaldsárstíðin okkar er runnin upp, tími gleði, gjafa og þakklætis. Á hverjum degi frá 14 nóv til 14 des verður jólapökkum útdeilt.