Námskeið og Fyrirlestrar

Garðheimar bjóða uppá fræðslufyrirlestra á vorin og haustin um ýmislegt sem snýr að gróðri og garðyrkju.

Fyrirlestrarnir fara fram á Spírunni, 2 hæð Garðheima á laugardögum kl 12:00 og standa í c.a. 1 klst. 

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. 

_____________________

Dagskrá Haust 2016

3. september - Haustverkin í Garðinum með Vilmundi Hansen 

10. september - Haustkransagerð, fyrirlestur og sýnikennsla

17. sepbember - Umhirða stofuplantna, helstu upplýsingar sem þarf til að láta stofuplönturnar dafna vel.

19. nóvember - Jólaskreytingagerð - grunnkennsla í gerð kransa og skreytinga fyrir jólin

_______________________

Einnig starfrækir Garðheimar Grillskóla Garðheima og Weber þar sem boðið er uppá hin feykivinsælu grillnámskeið.

Sjá nánari upplýsingar undir Grillskólanum

10.09.2015

Haustkransagerð

Lærðu að búa til þinn eigin haustkrans úr því efni sem hendi er næst. Laugardaginn 12 sept kl 12:00.


31 - 1 af 1
1 

Leita