Klúbbar


Nú bætum við þjónustuna við trygga viðskiptavini og breytum klúbbunum okkar - þér til hagsbóta!  


Garðheimar bjóða klúbbfélögum sínum 10% afslátt af öllum vörum, s.s. garðyrkjuvörum, gæludýravörum, lífsstílsvörum, blómum o.fl.  (Afslátturinn gildir ekki af tilboðsvöru, styrktarvöru eða með öðrum afsláttum)

Hvað þarf að gera?

  1. Skráðu þig í klúbb (Ef þú ert þegar klúbbfélagi þarftu að endurskrá þig)
  2. gefðu upp kennitöluna þína við kassann þegar þú verslar
  3. þú færð 10% afslátt af öllum vörum og stundum meira þegar sértilboð eru í gangi til klúbbfélaga.

UM KLÚBBANA

 Leita