Limgerðisplöntur

03.04 2012

Góð limgerði standa alltaf fyrir sínu og er algengt að fólk með nýja garða setji upp limgerði til skjóls og fegurðarauka.

Algengar tegundir limgerðisplantna

Vinsælar  limgerðisplönturnar  eru t.d. víðir, gljámispill, birki og fjallarifs.
Víðirinn er fljótur að vaxa og mynda skjól.
Fjallarifsið er fremur smávaxið og fíngert en myndar góð limgerði sem langoftast haldast laus við lús og aðra óværu.  
Birkið er líka sterkt en fremur hægvaxta,  getur orðið hávaxið og hefur þann kost að fara ekki of snemma af stað á vorin.
Gljámispillinn þykir mjög fallegur sem limgerði með rauðbrún lauf og fær fallega haustliti.
Ýmsar aðrar trjáplöntur má klippa þannig að myndi limgerði.

Gróðursetning limgerðisplantna

Við gróðursetningu limgerðisplantna er gott að vinna jarðveginn undir með skít sem er blandað vel við moldina, þannig að hann snerti ekki rætur.  Algengt er að gróðursetja 3 – 4 plöntur í hvern lengdarmeter

Umræður

AXEL S Óskarsson
06 maí 2013 8:34

Illir

bergljót halldórsdóttir
29 september 2013 11:20

hvnær áég að setja niður limgerðis-plöntur??

bergljót halldórsdóttir
29 september 2013 11:21

Hvar keypi ég reynitré?

bergljót halldórsdóttir
29 september 2013 11:22

Hvnær er best að gróðursetja reynitré?

bergljót halldórsdóttir
29 september 2013 11:28

Hvnær er best að gróðursetja reynitré?

Þórdís Bragadóttir
21 nóvember 2013 11:44

Má klippa gljámispil í nóvember?

Eygló
04 mars 2019 16:59

Ég setti niður gljámispil í haust, en ég þarf að færa hann lengra frá grindverkinu, er það í lagi og hvenær á ég að gera það?

Skrifaðu athugasemd


Leita