Fræðsla

 

 

Garðheimar leitast við að deila fróðleik með viðskiptavinum.  Hjá okkur starfa sérfræðingar á sviði garðyrkju, garðverkfæra, blómaskreytar ofl.  Jafnt og þétt mun bætast við fróðleikur af ýmsu tagi, í tengslum við árstíðirnar og verkin í garðinum.

Vertu tengd(ur) og skráðu þig í klúbbana okkar, og fáðu upplýsingar um nýja fróðleiksmola:  KLÚBBAR

Góð ráð

Vorklippingar. Góður tími að klippa og grisja trén er snemma á vorin, t.d. í febrúar, mars, því greinabygging trjánna sést best áður en trén laufgast.
Leita