Fyrirtækjaþjónusta

fyrirtaeki.jpg

Fyrirtækjaþjónusta Garðheima hefur verið starfrækt frá árinu 2000 og fjöldi  íslenskra fyrirtækja, stórra og smárra hafa notfært sér þjónustuna.  Við byggjum á persónulegri og áreiðanlegri þjónustu og höfum fagfólk á takteinum varðandi hvaðeina sem snýr að hönnun og framsetningu skreytinga, blómvanda og plantna ásamt faglegri ráðgjöf varðandi plöntuval.

Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. 

Umsjón með fyrirtækjaþjónustunni hefur Sigurrós Kristinsdóttir, s: 8643322Leita