Brúðkaup

Brúðkaup

Brúðarvendir 2012

Á blómasýningu Garðheima í mars 2012 voru blómaskreytar Garðheima með sýnikennslu í brúðarskreytingum. Afraksturinn má sjá í þessum vöndum sem allir eru úr íslensk ræktuðum blómum.

Brúðkaupssýning Grand Hótel & Garðheima

Garðheimar tóku þátt í Brúðkaupssýningu Grand hótel í október 2011.

Brúðarvendir 2011

Á brúðarsýningunni 2011 voru þemun Eldur, Ís, Jörð og Vatn

Brúðkaupssýningin 2011

Helgina 12-13.mars 2011 fór fram brúðkaups- og rósasýningin fram. Tískusýning, brúðarvendir, veisluskrautið, veisluþjónusta, söngatriði ofl.

Brúðarvendir 2010

Á brúðkaups- og rósasýningunni 2010 voru fjögur þemu höfð í huga við hönnun vandanna: Carnival, Salsa, Tangó og Vínarvals.

Brúðkaupssýningin 2010

Helgina 6-7.mars 2010 var hin árlega brúðkaups- og rósasýning Garðheima haldin.   Glæsileg tískusýning var á brúðarkjólum frá  Brúðarkjólaleigu Línu & Lilju.  Blómaskreytar Garðheima hönnuðu nýja brúðarvendi í tengslum við sýninguna. Í kringum 50 rósaafbrigði voru sýnd og valin var fegursta rós sýningarinnar, Mystery.

Brúðarvendir 2009

Brúðarvendirnir 2009 voru gerðir af blómaskreytum Garðheima fyrir brúðarsýninguna helgina 7-8.mars s.l.   Hannaðir voru vendir eftir árstíðum, vetur, sumar, vor og haust. Hver blómaskreytir hannaði og gerði 2 vendi, svo fjölbreytnin í vöndunum er mikil.  Blómaskreytarnir eru:  Eva, Hanna, Helga Bogga, Inga, Lilja, Olga.

Leita