Plöntur


23.01.2013

Bonsai tré

Bonsai er japanskt orð og þýðir upprunalega að planta í bakka. Merking orðsins hefur þó breyst lítið eitt með tímanum og tengist nú einkum japönskum dvergatrjám og listinni að rækta tré í bökkum.

Bonsai-tré líkjast venjulegum trjám sem vaxa villt í náttúrunni nema þau eru miklu minni. Bonsai-tré eru tekin úr náttúrunni meðan þau eru enn mjög smávaxin og þeim komið fyrir í litlum bakka sem í er næringarlítil mold.

18.04.2012

Ananasjarðarber

Ananasjarðarberin er nýjung á Íslandi.  Berin eru hvít að lit og það er í alvörunni ananaskeimur af þeim!  Garðheimar hafa tekið þessar plöntur í sölu.

17.04.2012

Ávaxtatré 2012 tegundirnar

Fleiri og fleiri eru að prófa sig áfram með ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi með góðum árangri.  Ávaxtatrén okkar koma frá Finnlandi, Noregi og Danmörku og eru sérhert fyrir íslenskar aðstæður.  Því má gróðursetja þau beint út í garð.  Smellið á nánar fyrir brot af tegundunum í ár.

28.03.2012

Rósalistinn 2012

Rósalistinn 2012 er kominn. Hann inniheldur helstu upplýsingar um þær rósir sem við seljum ásamt myndum.


31 - 4 af 4
1 

Leita