Grátslöngur

11.04 2011

Grátslöngur henta vel í beð og á þá staði í garðinum sem eru erfiðir til vökvunar.  Grátslöngurnar koma í 25 metra rúllum, 1/2" tomma, með endatappa og hraðtengi upp á krana. 
13.12.2012

Ávaxtatrjáa gjafabréf

Þennan veturinn bjóðum við upp á eplatré, kirsuberjatré, perutré og plómutré.
Trén eru 2ja - 3ja ára að aldri, og eru til afhendingar ræktunarvorið 2013.  Skemmtileg gjöf fyrir garðeigendur.  Verð kr. 7.500,-

26.04.2012

Ræktunarbakkar fyrir baunaspírur

Þægilegir bakkar fyrir ræktun á baunaspírum, tekur ekki nema um 5-7 daga að fá uppskeru.  Pakkningin inniheldur bakka og fræ, svo er einnig hægt að kaupa fræin sér.  Sjá leiðbeiningar:

09.03.2011

Forræktun vorlauka

Bíðum nú við, vorlaukar, hvaða laukar eru það? En haustlaukar?

18.05.2011

Skýlum plöntunum

Þegar hætta er á næturfrostum á vorin er hægt að grípa til ýmissa varnar gegn frostskemmdum.


31 - 4 af 4
1 


Góð ráð

Hversu djúpt skal gróðursetja haustlauka? Þumalputtareglan er að gróðursetja á dýpt sem samsvarar 3xstærð laukanna.  Páskaliljur fara á 20 cm dýpi og túlípanar á 15 cm dýpi.  Grafið holuna, jafnið botninn, raðið laukunum, oddurinn snýr upp, moldin aftur yfir.  Fylgið leiðbeiningum á pökkunum sem eru oftast mjög góðar.
Leita