Haustlaukar


18.09.2013

Frábær verð á haustlaukum

Tími haustlaukanna er runninn upp. Frábært tækifæri til að koma höndunum ofaní moldina áður en veturinn tekur við. Tilvalið að henda smá lífrænum áburði með til að tryggja fallegt blómstur að vori. Kíkið við! Erum með frábært úrval af fallegum laukum.

09.10.2012

Keisarakróna

Keisarakróna er oft kallaður "músafælulaukurinn".

11.10.2011

Jólalaukar

Góð ráð um gróðursetningu og umhirðu jólalaukanna. 

20.09.2011

Haustlaukalistinn 2011

Haustlaukalistinn 2011 er tilbúinn og má nálgast hér:
Haustlaukalisti2011.pdf


31 - 4 af 4
1 


Góð ráð

Hversu djúpt skal gróðursetja haustlauka? Þumalputtareglan er að gróðursetja á dýpt sem samsvarar 3xstærð laukanna.  Páskaliljur fara á 20 cm dýpi og túlípanar á 15 cm dýpi.  Grafið holuna, jafnið botninn, raðið laukunum, oddurinn snýr upp, moldin aftur yfir.  Fylgið leiðbeiningum á pökkunum sem eru oftast mjög góðar.
Leita