Finnsk plómutré


Vilmitär

SinikkaGóð ráð

Vilmitär Meðalstórt tré með upprétta krónu og nokkuð heilbrigt.  Aldinin eru gulleit, meðalstór og safarík, þroskast meðalfljótt og uppskeran nokkuð góð.  Steinninn í aldininu losnar auðveldlega frá aldinkjötinu.  Góðar beint af trénu.  Þarf skjólgóðan og hlýjan vaxtarstað.  Sjálffrjó tegund.  Ver sig vel gegn sjúkdómum
Leita