Finnsk eplatré


Rödluvan

Röd Kanel

Pirja

Lepaan meloni

Grenman

Gerby kanel

Gerby Tidiga

Borgovskoje

Bergius

Transparent Blanche

Sävstaholm

Astrakan StorklarGóð ráð

Rödluvan Kröftug tré með góða greinavinkla og auðvelt að klippa til og forma.  Nokkuð heilbrigð tegund.   Tekur ekki mörg ár þar til tegundin gefur aldin.  Aldinin eru meðalstór kringlótt og rauð, safarík og sætsúr.  Líkist mjög tegundinni Lobo.  Gott til átu og matreiðslu.  Geymist ekki lengi, þar sem bragðið hverfur mjög fljótt.   Haustepli.  Grunnstofn Antonovka.
Leita