Dönsk plómutré


Viktoria

Rivers Early Prolific

Opal

CzarGóð ráð

Viktoria Nokkuð harðgerð tegund og reynist ágætlega úti hérlendis.  Þarf góða birtu, næringarríkan jarðveg og gott skjól.  Hvít blóm við laufgun.  Plómurnar eru appelsínugular / rauðar.
Sjálffrjóvgandi planta.
Grunnstofn  Prunus ´St. Julien´
Leita