Dönsk eplatré


Alice

Sävstaholm

Transparent Blanche

Summerred

Röd Aroma

Röd Ananas

Redfree

Nanna

Lobo

Katja Balsgård

James Grieve

Discovery

AromaGóð ráð

Alice Meðalstórt tré.  Nokkuð harðgert en skjólgóður og sólríkur vaxtarstaður er bestur sem og frjósamur jarðvegur.  Aldinin eru græn með smá rauðum strípum í sólarátt.  Bragðið er sætt og ferskt.   Góð frjósort með öðrum eplatrjám og frjóvgast með ´Aroma´, ´Katja´, ´Lobo´, Ingrid Marie´,´Summerred´,´James Grieve´, ´Cox orange´´.  Grunnstofn MM106
Leita