Skip to main content
search
0
previous arrow
Fermingarsýning

31. janúar - 1. febrúar 2026 - Viðburðir

Fermingarsýning Garðheima

Verið velkomin á fermingarsýningu Garðheima.
Á sýningunni verða fallegar hugmyndir fyrir fermingarveisluna. Við bjóðum upp á ráðgjöf í veisluskreytingum og í útfærslum á veislum. Hægt verður að panta áletranir á kerti, servíettur, gestabækur og margt fleira

Fermingarsýning - mobile
Velkomin á
fermingarsýningu Garðheima
next arrow

Fyrirtækjaþjónusta

Fyrirtækjaþjónusta Garðheima býður fyrirtækjum upp á persónulega ráðgjöf við val á réttum plöntum og kennum ykkur að hugsa um þær. Einnig hjálpum við ykkur með veisluskreytingar, að koma fyrirtækjum í jólabúninginn og margt fleira.

Hafðu samband til að fá tilboð eða fáðu fagmanneskju í heimsókn til þín.
Netfang: sala@gardheimar.is

Spíran býður upp á hollan og heiðarlegan mat í hádeginu á virkum dögum og glæsilegan fjölskyldubrunch um helgar.

Ekki missa af naut og Bernaise á föstudögum!

Skoða matseðil

Fróðleiksmolar

1st slide
Fyrsti í vorsáningu

Nýtt ár heilsar með frosti og snjó og vorið virðist enn óralangt í burtu. Um svipað leiti og jólaskrautið hverfur aftur ofan í kassana tek ég fram fræbréfin og fer að huga að hverju skuli sá fyrir sumarið. Mörgum finnst kannski fullsnemmt að byrja að sá í janúar þegar kuldi og myrkur eru allsráðandi. Þó eru ýmsar tegundir, bæði fjölærar og sumarblóm, sem hentugt er að sá um þetta leiti.

Slide Background
Fyrsti í vorsáningu

Nýtt ár heilsar með frosti og snjó og vorið virðist enn óralangt í burtu. Um svipað leiti og jólaskrautið hverfur aftur ofan í kassana tek ég fram fræbréfin og fer að huga að hverju skuli sá fyrir sumarið. Mörgum finnst kannski fullsnemmt að byrja að sá í janúar þegar kuldi og myrkur eru allsráðandi. Þó eru ýmsar tegundir, bæði fjölærar og sumarblóm, sem hentugt er að sá um þetta leiti.

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

🎉✨Fermingarsýning helgina 31. janúar - 1. febrúar✨🎉

Og það verður sannkölluð gjafaveisla í vikunni!🎁💚

👉Fylgstu vel með á Instagraminu okkar í vikunni til að eiga möguleika á vinningum✨📲
... See MoreSee Less

4 days ago
🐾✨Smáhundakynning í Garðheimum um helgina✨🐾

Minnum á smáhundakynninguna sem fer fram laugardag og sunnudag kl. 13-16🌿🐶

Komdu og kynnstu skemmtilegum smáhundum og njóttu stemningarinnar💚

Hlökkum til að sjá ykkur!🐾✨

🐾✨Smáhundakynning í Garðheimum um helgina✨🐾

Minnum á smáhundakynninguna sem fer fram laugardag og sunnudag kl. 13-16🌿🐶

Komdu og kynnstu skemmtilegum smáhundum og njóttu stemningarinnar💚

Hlökkum til að sjá ykkur!🐾✨
... See MoreSee Less

6 days ago
⏳Bóndadagurinn!

Blómabúðin er full af fallegum blómum og vöndum - fullkomið til að gleðja bóndann🌿✨

Hlökkum til að sjá þig!Image attachmentImage attachment+Image attachment

⏳Bóndadagurinn!

Blómabúðin er full af fallegum blómum og vöndum - fullkomið til að gleðja bóndann🌿✨

Hlökkum til að sjá þig!
... See MoreSee Less

1 week ago
Sækja fleiri
🎉🎁 GJAFALEIKUR #3🎁🎉

Til að taka þátt:
✔️ Fylgdu okkur
✔️ Lækaðu færsluna
✔️ Taggaðu einhvern sem er að fermast eða er að ferma💚

👉Daglegir gjafaleikir frá mánudegi til föstudags í tilefni af fermingarsýningu Garðheima helgina 31. janúar - 1. febrúar 🌿🎉

💥 Risavinningur verður einnig í boði á sjálfum viðburðinum 💥

Gangi ykkur vel og fylgist vel með alla vikuna - það er nóg af spennandi vinningum fram undan 🎁✨

...

🎉🎁 GJAFALEIKUR #2 - BÚIÐ AÐ DRAGA🎁🎉

Til að taka þátt:
✔️ Fylgdu okkur
✔️ Lækaðu færsluna
✔️ Taggaðu einhvern sem er að fermast eða er að ferma💚

👉Daglegir gjafaleikir frá mánudegi til föstudags í tilefni af fermingarsýningu Garðheima helgina 31. janúar - 1. febrúar 🌿🎉

💥 Risavinningur verður einnig í boði á sjálfum viðburðinum 💥

Gangi ykkur vel og fylgist vel með alla vikuna - það er nóg af spennandi vinningum fram undan 🎁✨

...

🎉🎁 GJAFALEIKUR #1 - BÚIÐ AÐ DRAGA🎁🎉

Til að taka þátt:
✔️ Fylgdu okkur
✔️ Lækaðu færsluna
✔️ Taggaðu einhvern sem er að fermast eða er að ferma💚

Við erum að fara af stað með fyrsta gjafaleikinn af 5 í þessari viku✨

👉Daglegir gjafaleikir frá mánudegi til föstudags í tilefni af fermingarsýningu Garðheima helgina 31. janúar - 1. febrúar 🌿🎉

💥 Risavinningur verður einnig í boði á sjálfum viðburðinum 💥

Gangi ykkur vel og fylgist vel með alla vikuna - það er nóg af spennandi vinningum fram undan 🎁✨

...

🎉✨Fermingarsýning helgina 31. janúar - 1. febrúar✨🎉

Og það verður sannkölluð gjafaveisla í vikunni!🎁💚

👉Fylgstu vel með á Instagraminu okkar í vikunni til að eiga möguleika á vinningum✨📲

...

🐾✨Smáhundakynning í Garðheimum um helgina!✨🐾

Helgina 24. - 25. janúar milli kl. 13-16 verður smáhundakynning í gróðurhúsin okkar þar sem skemmtilegar og fallegar tegundir mæta til að sýna sig og hitta gesti🌿🐕💛

Komdu og:
• kynnstu mismunandi smáhundum 🐶
• njóttu skemmtilegrar stemmningar
• kannaðu úrval gæludýravara og frábæra hugmyndir fyrir hundinn þinn✨ 🌿

Hlökkum til að sjá ykkur! 💚🐾

...

🎁✨Bóndadagurinn er handan við hornið!

Sverrir Gauti deilir með ykkur nokkrum gjafahugmyndum sem gleðja bóndann🌿💚

...

🌿💧Tölum um rakamæla!

Sverrir Gauti segir frá rakamælum sem hjálpa þér að fylgjast með raka í moldinni og hugsa enn betur um plönturnar þínar 🌱✨

Ný og fersk plöntusending komin í hús til okkar!

...

✨🥂Áramóta­stemningin er farin af stað!

Hér sjáið þið smá innblástur úr versluninni - fallegt borðhald, glitrandi áramóta­skraut og allt sem gerir kvöldið extra fínt.

Hlökkum til að sjá þig!✨🎆

...

Fylgja á Instagram
Close Menu